Færslur: Mwazulu Diyabanza
Stelur frá Louvre til að mótmæla nýlendustefnu
Stærstu söfn Evrópu gera upp blóði drifna nýlendufortíð. Hollendingar hafa heitið því að skila stolnum listmunum en kongólski aktívistinn Mwazulu Diyabanza lætur verkin tala með því að stela gripunum aftur til baka.
16.02.2021 - 20:00