Færslur: múslí

Múslístangir
Heimatilbúnar múslístangir eru góð leið til að búa til aðeins hollara sælgæti. Leyndarmálið á bak við góða niðurstöðu liggur í heitri blöndu af hunangi og smjöri.
02.03.2016 - 15:50
 · Matur · Uppskriftir · múslí · Múslístangir
Glútenlaust múslí
Einu sinni hélt ég að það væri svakalega mikið mál og vesen að búa til múslí – ég skildi ekki af hverju fólk var að gera það sjálft – en það voru algjörar ranghugmyndir hjá mér, því það er leikur einn og svo ótrúlega gaman að hanna sína eigin samsetningu til að setja út í hreina jógúrt, hafragrautinn, chia-grautinn eða hvað annað sem okkur dettur í hug. Elsku Helena eldhúsperla benti mér á þessa útfærslu.
19.11.2015 - 20:30
 · Matur · Eldað með Ebbu · múslí · musli