Færslur: Músíktilraunir

Ólafur Kram sigurvegari Músíktilrauna 2021
Hljómsveitin Ólafur Kram er sigurvegari Músíktilrauna 2021. Eilif sjálfsfróun náði öðru sætinu og Grafnár því þriðja. Áhorfendur völdu hins vegar hljómsveitina Piparkorn Hljómsveit fólksins. Alls kepptu tólf hljómsveitir í úrslitunum, sem fóru fram í Hörpu í kvöld.
29.05.2021 - 23:13
Mynd með færslu
Í BEINNI
Úrslit Músíktilrauna 2021
Bein útsending frá úrslitakvöldi Músíktilrauna í Norðurljósasal Hörpu. Tólf hljómsveitir koma fram og keppa um hylli dómnefndar og áheyrenda.
29.05.2021 - 16:30
Tónlist
Hljómsveitirnar sem keppa til úrslita í Músíktilraunum
Úrslit Músíktilrauna fara fram í dag. Tólf hljómsveitir etja þar kappi. Sýnt verður beint frá úrslitunum á RÚV2 og RÚV.is.
29.05.2021 - 10:59
Músíktilraunum aflýst
Músíktilraunir 2020 munu falla niður vegna COVID-19. Keppnin fer vanalega fram að vori til en í ár var henni frestað til hausts. Nú er hins vegar ljóst að ekkert verður af tónlistarhátíðinni í ár.
04.08.2020 - 17:34
Myndskeið
Meiri hlýja, betri stemning og minni landi
Það hefur margt breyst á þeim tæplega fjórum áratugum sem Músíktilraunir hafa verið haldnar. Úrslitakvöld Músíktilrauna 2019 fór fram í Hörpu um síðustu helgi og voru gestir Lestarklefans á Rás 1 sammála um að virkilega vel hafi tekist til.
14.04.2019 - 11:42
Músíktilraunir
Blóðmör sigraði í Músíktilraunum
Rokkhljómsveitin Blóðmör frá Kópavogi stóð uppi sem sigurvegari Musiktilrauna. Konfekt varð í öðru sæti og Ásta í því þriðja.
Jet Black Joe 2012 og 1993
Í Konsert í kvöld heyrum við frá tvennum tónleikum með Jet Black Joe úr safni Rásar 2.
09.08.2018 - 11:11
Viðtal
Þjóðlagagoth um hversdagsdrauma sem deyja
Unglingsstúlkur undir áhrifum frá Led Zeppelin og Beethoven fóru með sigur af hólmi í Músíktilraunum, sem haldnar voru fyrir skemmstu. Tónlistin sem þær spila hefur verið kölluð þjóðlagagoth.
10.04.2018 - 10:57
Viðtal
Tónlistin styður allar hugsanir manns
Hljómsveitakeppninni Músíktilraunum lauk um helgina. Sigurvegarar í ár voru þær Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir, þrjár ungar stúlkur úr Vesturbænum sem saman skipa hljómsveitina Ateriu. Þær þakka aðstandendum rokkbúðanna Stelpur rokka fyrir mikla hjálp, kennslu og hvatningu á tónlistarsviðinu.
27.03.2018 - 11:42
Myndskeið
Ateria sigurvegari Músíktilrauna
Tvær systur úr vesturbæ Reykjavíkur og tólf ára frænka þeirra skipa hljómsveitina Ateria, sigursveit Músíktilrauna í ár. Hljómsveit fólksins var valin Karma Brigade, í þriðja sæti var sveitin Ljósfari og í öðru sæti hafnaði hljómsveitin Mókrókar.
24.03.2018 - 22:22
Músíktilraunir 2018: Úrslit
Bein útsending var frá úrslitakvöldi Músíktilrauna 2018, en þar öttu tíu sveitir kappi sem komist höfðu upp úr undankvöldunum fjórum.
24.03.2018 - 16:50
Tíu bestu sigursveitir Músíktilrauna
Músíktilraunir hafa frá árinu 1982 verið stökkpallur fyrir ungt og upprennandi tónlistarfólk en fjöldi hljómsveita sem byrjuðu ferilinn þar hafa átt mikilli velgengni að fagna í kjölfarið og jafnvel öðlast heimsfrægð.
23.03.2018 - 11:15
Kosning: Bestu sigursveitir Músíktilrauna
Músíktilraunir 2018 eru hafnar en úrslitakvöldið fer fram á laugardaginn, 24. mars, og verður í beinni útsendingu á RÚV2, Rás 2 og RÚV.is. Frá árinu 1982 hafa 35 hljómsveitir sigrað í Músíktilraunum. Hver þeirra finnst þér best?
19.03.2018 - 10:55
Skráning hafin fyrir Músíktilraunir 2018
Músíktilraunir 2018 verða haldnar í Norðursljósasal Hörpu dagana 18. – 24. mars næstkomandi. Nú um  helgina var opnað fyrir skráningar og er umsóknarfrestur til 5. mars. Á meðal sigurvegara fyrri ára eru sveitir á borð við Of Monsters and Men, Samaris, Agent Fresco, Mammút, XXX Rottweilerhunda, Mínus, Botnleðju, Maus og Kolrassa Krókríðandi.
21.02.2018 - 13:50
Mammút með blíðari útgáfur af óblíðum hlutum
Hljómsveitin Mammút kom fram í Vikunni með Gísla og flutti titillag nýjustu plötu sinnar Kinder Versions. Sveitin hefur fylgt plötunni eftir á tónleikaferð um Evrópu og Bandaríkin en gagnrýnendur heima og heiman keppast um að ausa hana lofi.
Fyrsta lagið hét „Pabbi minn er bestur“
Vestfirski dúettinn Between Mountans sem sigraði Músíktilraunir um síðustu helgi er skipaður þeim Kötlu Vigdísi Vernharðsdóttur frá Suðureyri og Ásrósu Helgu Guðmundsdóttur frá Núpi í Dýrafirði.
08.04.2017 - 11:43
Músíktilraunir og Færeysku tónlistarverðlaunin
Fyrri hluti Rokklands í dag er tileinkaður Færeysku tónlistarverðlaunum og færeyskri tónlist, en sá síðari íslenskri tónlist og Músíktilraunum sem fóru fram í Norðurljósum í Hörpu í gær í 35. sinn.
02.04.2017 - 14:21
Mynd með færslu
Músíktilraunir 2017 – úrslitakvöld
Bein útsending frá úrslitakvöldi Músíktilrauna, sem fram fer í Hörpu. Tólf hljómsveitir koma fram og keppa um hylli dómnefndar og áheyrenda, sem geta valið sína uppáhaldshljómsveit með símakosningu.
01.04.2017 - 16:50
Ása Músíktilrauna, Ray Davies og Rainbow
Gestur Fuzz í kvöld er Ása Hauksdóttir deildarstjóri menningamála í Hinu húsinu og framkvæmdastýra Músíktilrauna, en þær eru á næsta leiti.
Bítlasál + Kaleo + mr. Young
Í Rokklandi vikunnar er ýmsu blandað saman, nýju og eldra.
25.07.2016 - 10:48
Af látnum útlögum og Músíktilraunum
Í Rokklandi dagsins er allt í bland - útlagakántrí hinna eldri og látnu í útlöndum, og svo Músíktilraunir unga fólksins á Íslandi.
10.04.2016 - 20:41