Færslur: Munnúði

Segir munn- og nefúðann ekki lyf heldur vörn
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri fyrirtækisins Kerecis, segir að Kerecis hafi varið rúmlega 100 milljónum í að sýna fram á skaðleysi munn- og nefúða sem fyrirtækið auglýsir sem vörn gegn kórónuveirunni. Hann segir úðann ekki lyf heldur lækningavöru og að virkni hans sé ekki ósvipuð virkni handsápu.
16.10.2020 - 09:21