Færslur: Múmínálfar

Víðsjá
Undraheimur höfundar sem var að drukkna úr aðdáun
Þórdís Gísladóttir fjallar um Tove Jansson: Ord, bild, liv, sex hundruð síðna bók Boel Westin sem fjallar um viðburðaríkt líf og stórmerkilegt ævistarf finnska múmínskaparans.
23.05.2020 - 10:39
Viðtal
Heimspekin og kjarnorkuváin í Múmíndal
Fyrir jólin kom út safn með þremur sígildum sögum úr Múmíndal og í haust bætist enn eitt safnið við. Þórdís Gísladóttir, þýðandi Múmínálfanna, ræddi við Egil Helgason um sögurnar og leynilegar vísanir í tíðarandann og persónulegt líf höfundarins Tove Jansson.