Færslur: Múlagöng

Hjóla í gegnum þrenn göng
Yfir 100 hjólreiðamenn munu hjóla í gegnum þrenn göng á Norðurlandi í dag. Þeir verða ræstir frá Siglufirði og hjóla til Akureyrar. Viðburðurinn er hluti af hjólreiðahátíð á Akureyri.
29.07.2021 - 16:28
Stærsta heimagerða sprengjan sem notuð hefur verið
Rannsókn á skemmdarverkum sem unnin voru í Ólafsfjarðargöngum í mars, þegar þar var sprengd heimagerð sprengja, er enn í fullum gangi. Sprengjan var sú stærsta sinnar tegundar sem sprengd hefur verið í þessum tilgangi á Íslandi. Refsing við brotinu getur verið allt að sex ára fangelsi.
08.04.2021 - 13:04