Færslur: Mugison

Bræðslan 2021
Mugison tryllti lýðinn á Bræðslunni
Stórsöngvarinn Mugison kíkti við á tónlistarhátíðinni Bræðslunni síðasta föstudag og gerði allt vitlaust með flutningi á laginu Murr murr. Sýnt verður frá hátíðinni á RÚV í kvöld þar sem fram komu Bríet, Stuðmenn, Mugison, Aldís Fjóla og Gugusar.
30.07.2021 - 16:47
Menningin
Mugison mælir með
Mugison er meðmælandi vikunnar i Menningunni. Hann deilir þremur listaverkum sem hafa stytt honum stundir undanfarnar vikur.
22.02.2021 - 08:51
Tónatal
Læsti sig inni á baðherbergi baksviðs með kippu af bjór
„Ég var við það að fara að grenja því mig langaði svo að þetta gengi vel loksins,“ rifjar Mugison upp um erfiða útgáfutónleika sem haldnir voru fyrir útgáfu annarrar breiðskífu hans. Fæstir voru mættir til að hlusta á tónlistina heldur til að drekka og spjalla saman og sú reynsla var honum svo þungbær að hann ætlaði að hætta í tónlist.
06.02.2021 - 14:02
„Það er einhver að þykjast vera ég“
Borgar Magnason, tónlistamaður, var spenntur fyrir streymistónleikum sem hann sá auglýsta á dögunum. „Ég sá bara á Facebook að Mugison með hljómsveit væri með ókeypis tónleika í Hafnarfirði á laugardagskvöldi. Ég er spurður hvort mig langi að fara og segi já, svo mæti ég og eyði svolitlum tíma í að reyna að finna þetta streymi, þangað til ég fer að spyrjast fyrir og þá reynist þetta bara hafa verið eitthvert svindl,“ segir Borgar.
22.01.2021 - 17:55
 · Innlent · menning · Svindl · Samfélagsmiðlar · Streymi · tónlist · Mugison
Var farinn að drekka hressilega fyrir „sjóið“
„Ég var byrjaður að raða lögunum eins, og segja sömu kúkabrandarana á undan lögunum. Þetta var orðið eins og leikrit,“ rifjar tónlistarmaðurinn Mugison upp um mánuðina eftir útgáfu annarrar hljómplötu sinnar, Mugimama is this Monkey Music?, sem gerði allt vitlaust. Vinsældunum fylgdi stíft og skemmtilegt tónleikahald sem fór þó að súrna eftir því sem á leið.
18.08.2020 - 11:45
Tónaflóð um landið
Gæsahúðar flutningur á Gúanóstelpunni í Bolungarvík
Það var vægast sagt gæsahúðar stemming í félagsheimilinu í Bolungarvík þegar salurinn söng hástöfum með lagi tónlistarmannsins Mugison, Gúanóstelpan. Mugison söng sjálfur og spilaði á harmonikku en hann var einn af gestum hljómsveitarinnar Albatross á Tónaflóði um landið.
10.07.2020 - 21:21
Myndskeið
„Út í bíl að gera músík, er regla í Súðavík“
Á leið sinni um Ísafjarðardjúp rataði hljómsveitin Hjálmar á rjúkandi kaffiilm sem stóð úr stórum sendibíl við íbúðarhús í Súðavík. Í bílnum hittu þeir fyrir tónlistarmanninn Mugison og Rúnu konu hans, fengu tíu dropa og glænýtt lag úr smiðju Mugisons.
26.06.2019 - 14:57
Tónaflóð 2016 aftur!
Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.
Viðtal
Þykir vænna um Webasto-kyndinguna en hundinn
Mugison hefur verið á faraldsfæti síðan um miðjan júní og haldið meira en 30 tónleika vítt og breitt um landið.
23.07.2017 - 12:59
Airwaves nú og Airwaves 2007
Í Konsert vikunnar heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves 2016 og eina frá því herrans ári 2007.
Aldrei aftur 2012.. eða Aldrei 2012 aftur!
Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á upptökur frá föstudegi á Aldrei fór ég suður 2012, en það eru akkúrat 5 ár síðan í dag. Dagurinn var 6. apríl og þeir sem koma við sögu í þættium eru: Vintage Caravan, Mugison, Skálmöld, Jón Jónsson, Svavar Knútur og Skúli Mennski.
Mugison í Eldborg 9. desember
Rás 2 hljóðritaði tónleika Mugison í Eldborg 9. desember sl og þeir eru á Rás 2 í dag.
01.01.2017 - 12:37
Aðgengilegt flipp og skítugar stemmur
Sonur Ísafjarðar – og landsins alls – snýr aftur með plötu eftir fimm ára bið. Löng var hún og ströng en vel þess virði. Maðurinn er að sjálfsögðu Mugison, platan kallast Enjoy! og Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Enjoy!
Enjoy! er fyrsta platan frá Mugison síðan metsöluplatan Haglél kom út árið 2011 eða fyrir 5 árum. Enjoy! er plata vikunnar á Rás 2.
07.11.2016 - 13:09
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52
Alvöru yfirmaður væri löngu búinn að reka mig
Mugison gaf í gær út plötuna Enjoy sem er hans fyrsta breiðskífa frá því hin geysivinsæla Haglél kom út fyrir fimm árum. Nýja platan rær á tilraunakenndari mið en sú síðasta og hann hefur skipt út móðurmálinu og syngur á ensku, eins og hann gerði áður. Mugison var gestur Rokklands síðasta sunnudag.
04.11.2016 - 13:26
Úlfurinn í Súðavík
Mugison var gestur Rokklands síðasta sunnudag.
03.11.2016 - 10:27
Múgison og Fjallabræður í Vikunni
Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Múgison tók hjartnæma lagið Ljósa Ljós í Vikunni þann 14. október síðastliðinn. Fjallabræður létu sig ekki vanta og gerðu gott lag enn betra.
28.10.2016 - 14:25
Sprengjuhöllin og Vampire Weekend á Airwaves!
Í Konsert í kvöld rifjum við upp tónleika Sprengjuhallarinnar í Lódó á Iceland Airwaves 2007, Vampire Weekend í Listasafninu 2008 og Mugison á sama stað 2006.
Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25
Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.
A.F.É.S. & Í.T.V. 2016
Í seinni hluta Rokkland heyrum við hvernig íslensku tónlistarverðlaunum var útdeilt á föstudaginn en í þeim fyrri erum við á ísafirði og förum svo í siglingu inn í Jökulfirði.