Færslur: Mugison

Tónaflóð um landið
Gæsahúðar flutningur á Gúanóstelpunni í Bolungarvík
Það var vægast sagt gæsahúðar stemming í félagsheimilinu í Bolungarvík þegar salurinn söng hástöfum með lagi tónlistarmannsins Mugison, Gúanóstelpan. Mugison söng sjálfur og spilaði á harmonikku en hann var einn af gestum hljómsveitarinnar Albatross á Tónaflóði um landið.
10.07.2020 - 21:21
Myndskeið
„Út í bíl að gera músík, er regla í Súðavík“
Á leið sinni um Ísafjarðardjúp rataði hljómsveitin Hjálmar á rjúkandi kaffiilm sem stóð úr stórum sendibíl við íbúðarhús í Súðavík. Í bílnum hittu þeir fyrir tónlistarmanninn Mugison og Rúnu konu hans, fengu tíu dropa og glænýtt lag úr smiðju Mugisons.
26.06.2019 - 14:57
Tónaflóð 2016 aftur!
Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.
Viðtal
Þykir vænna um Webasto-kyndinguna en hundinn
Mugison hefur verið á faraldsfæti síðan um miðjan júní og haldið meira en 30 tónleika vítt og breitt um landið.
23.07.2017 - 12:59
Airwaves nú og Airwaves 2007
Í Konsert vikunnar heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves 2016 og eina frá því herrans ári 2007.
Aldrei aftur 2012.. eða Aldrei 2012 aftur!
Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á upptökur frá föstudegi á Aldrei fór ég suður 2012, en það eru akkúrat 5 ár síðan í dag. Dagurinn var 6. apríl og þeir sem koma við sögu í þættium eru: Vintage Caravan, Mugison, Skálmöld, Jón Jónsson, Svavar Knútur og Skúli Mennski.
Mugison í Eldborg 9. desember
Rás 2 hljóðritaði tónleika Mugison í Eldborg 9. desember sl og þeir eru á Rás 2 í dag.
01.01.2017 - 12:37
Aðgengilegt flipp og skítugar stemmur
Sonur Ísafjarðar – og landsins alls – snýr aftur með plötu eftir fimm ára bið. Löng var hún og ströng en vel þess virði. Maðurinn er að sjálfsögðu Mugison, platan kallast Enjoy! og Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Enjoy!
Enjoy! er fyrsta platan frá Mugison síðan metsöluplatan Haglél kom út árið 2011 eða fyrir 5 árum. Enjoy! er plata vikunnar á Rás 2.
07.11.2016 - 13:09
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52
Alvöru yfirmaður væri löngu búinn að reka mig
Mugison gaf í gær út plötuna Enjoy sem er hans fyrsta breiðskífa frá því hin geysivinsæla Haglél kom út fyrir fimm árum. Nýja platan rær á tilraunakenndari mið en sú síðasta og hann hefur skipt út móðurmálinu og syngur á ensku, eins og hann gerði áður. Mugison var gestur Rokklands síðasta sunnudag.
04.11.2016 - 13:26
Úlfurinn í Súðavík
Mugison var gestur Rokklands síðasta sunnudag.
03.11.2016 - 10:27
Múgison og Fjallabræður í Vikunni
Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Múgison tók hjartnæma lagið Ljósa Ljós í Vikunni þann 14. október síðastliðinn. Fjallabræður létu sig ekki vanta og gerðu gott lag enn betra.
28.10.2016 - 14:25
Sprengjuhöllin og Vampire Weekend á Airwaves!
Í Konsert í kvöld rifjum við upp tónleika Sprengjuhallarinnar í Lódó á Iceland Airwaves 2007, Vampire Weekend í Listasafninu 2008 og Mugison á sama stað 2006.
Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25
Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.
A.F.É.S. & Í.T.V. 2016
Í seinni hluta Rokkland heyrum við hvernig íslensku tónlistarverðlaunum var útdeilt á föstudaginn en í þeim fyrri erum við á ísafirði og förum svo í siglingu inn í Jökulfirði.