Færslur: Mr. Silla

Ólöf Arnalds, Mr.Silla og Radical Face...
Iceland Airwaves fer fram dagana 6. - 9. nóvember.
Gagnrýni
Liðið um í draumheimi
Hands on hands er plata eftir Mr. Sillu, sem er listamannsnafn hinnar fjölsnærðu Sigurlaugar Gísladóttur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
11.10.2019 - 11:02
Myndskeið
„Ég ógna þeim ekki með því að gera burlesque“
Sumarið hefur verið viðburðaríkt að Karlsstöðum í Berufirði þar sem félagsheimilið Havarí er til húsa. Dúndurdagskrá hefur verið keyrð frá sumarbyrjun þar sem Hjálmar, Jónas Sig, Prins Póló og Mr. Silla hafa skemmt meðal annarra og á dögunum var einnig boðið upp á búrlesku.
27.07.2019 - 14:22
Seiður sírenunnar
Mr. Silla er listamannsnafn Sigurlaugar Gísladóttur en hún hefur verið viðloðandi íslenskt tónlistarlíf um margra ára skeið. Hér stígur hún hins vegar í fyrsta skipti fram með sólóplötu og er seiðandi raftónlist í forgrunni ásamt töfrum sleginni söngrödd. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þessa plötu Mr. Silla, sem er plata vikunnar á Rás 2.