Færslur: Mótefnamæling
Breytingar gerðar á sóttkvíarreglum í Frakklandi
Slakað verður á sóttvíarreglum í Frakklandi á mánudaginn. Ætlunin er að með því dragi úr áhrifum á efnahaginn og samfélagið allt í ljósi mikillar útbreiðslu omíkron-afbrigðis kórónuveirunnar.
02.01.2022 - 03:18
Gerðu yfir tvö þúsund mótefnamælingar í ágúst
Alls leituðu 2.100 manns til rannsóknarstofunnar Sameindar í ágúst til þess að láta athuga hversu mikið mótefni þeir hefðu gegn COVID-19, ýmist samkvæmt læknisráði eða af sjálfsdáðum. Þetta segir Sturla Orri Arinbjarnarson, framkvæmdastjóri Sameindar og sérfræðingur í ónæmisfræðum.
02.09.2021 - 15:44
Bara má nota skyndigreiningarpróf sem mæla mótefnavaka
Aðeins verður heimilt að nota skyndigreiningarpróf sem mæla mótefnavaka eða antigen samkvæmt fyrirmælum embættis landlæknis sem heilbrigðisráðherra hefur birt í Stjórnartíðindum.
15.02.2021 - 13:00
„Veikindin mín í vor voru COVID-19“
„Ég var að komast að því núna eftir mótefnamælingu hjá ÍE að veikindin mín í vor voru COVID,“ skrifar Alexandra Ýr van Erven í Twitter-færslu í dag.
31.07.2020 - 19:34