Færslur: Mörgæsir

Býflugur drápu 63 mörgæsir í útrýmingarhættu
Sextíu og þrjár afrískar mörgæsir í bráðri útrýmingarhættu fundust dauðar á strönd skammt frá Höfðaborg í Suður-Afríku um helgina. Allar höfðu mörgæsirnar ótal stungusár í kringum augun eftir býflugur.
20.09.2021 - 11:00
Myndskeið
Mjaldrar vingast við mörgæs
Í dýragörðum fá dýr sjaldnast að hitta aðrar tegundir. Nú þegar stór hluti mannkyns sætir samkomubanni ríkir meira frelsi hjá sumum þeirra sem dvelja í görðunum.
01.04.2020 - 19:40