Færslur: Morðtilraun

Maður skotinn til bana á hóteli í miðborg Stokkhólms
Maður var skotinn til bana í gestamóttöku Fridhelmsplan hótelsins í miðborg Stokkhólms höfuðborgar Svíþjóðar nú laust fyrir hádegið. Maðurinn var skotinn nokkrum skotum.
22.12.2021 - 12:39
Svíþjóð
Sextán ára piltur í haldi grunaður um manndrápstilraun
Lögregla í bænum Ljungby í suðurhluta Svíþjóðar hefur sextán ára dreng í haldi vegna gruns um tilraun til manndráps. Maður á tvítugsaldri var fluttur á sjúkrahús síðdegis í dag eftir að ráðist var að honum með eggvopni í miðbæ Ljungby.