Færslur: Montgomery

Minnismerki um skugga fortíðar
Montgomery í Alabama er ein mikilvægasta borgin í sögu mannréttindahreyfingarinnar sem barðist fyrir jafnrétti ólíkra kynþátta í Bandaríkjunum á sínum tíma. Þar var „strætóverkfallið“ árið 1955 þegar svartir íbúar borgarinnar hættu að nota strætisvagnanna þar sem þeim var skikkað að sitja aftast. Nú stendur til að vígja nýtt minnismerki í borginni til minningar um þá sem létu lífið í kynþáttahatri víða um Bandaríkin á árunum 1877 til 1950.
18.04.2018 - 15:18