Færslur: mönnunarvandi

Myndskeið
Meiri samdráttur í sumar - vandi á bráðamóttöku
Meiri samdráttur verður á Landspítalanum í sumar en í fyrrasumar. Breyta á verksviði sérfræðilækna til að bregðast við skorti á bráðalæknum því nokkrir þeirra hafa hætt störfum. Ástandið hefur ekki breyst þrátt fyrir yfirlýsingar og ástandsskýrslur, segir yfirlæknir. Sextán sjúklingar liggja nú fastir á bráðamóttöku því fullt er á öðrum deildum.