Færslur: möndlumjólk

Möndlumjólk frá grunni
Það er ótrúlega einfalt að gera möndlumjólk sjálfur. Í mörg ár þorði ég ekki einu sinni að reyna því ég hélt að það væri svo mikið vesen að leggja möndlur í bleyti. En að leggja í bleyti er ekkert mál, maður bara setur möndlur í skál og vatn út á. Það er allt og sumt! Möndlumjólkin er drekkhlaðin næringu.
26.11.2015 - 20:30