Færslur: Mold

Gagnrýni
Ábyrgir eldri menn
Mold er samstarfsplata Emmsjé Gauta og Helga Sæmundar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
24.09.2021 - 16:23
Plata vikunnar
Emmsjé Gauti, Helgi Sæmundur – Mold
Síðastliðinn áratug hafa Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur með sveit sinni Úlfur Úlfur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi með kröftugri útgáfu á plötum og vinsælum lögum. Það er því tilhlökkunar efni fyrir tónlistarunnendur að fá að gægjast undir húddið á Mold - nýjustu plötu kappanna sem er á loka stigi vinnslu þessa dagana.
20.09.2021 - 17:45
Fram og til baka
Mengaði heilann með ógeðslegum textum
„Nú verður einhver brjálaður, en ætli hann sé ekki einhvers konar Nirvana fyrir mér,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, um rapp-goðsögnina Eminem. Að sögn var móðir hans ekki ýkja hrifin af tónlistarvali sonarins á uppvaxtarárunum sem innihélt oft og tíðum ofbeldisfulla texta.
19.09.2021 - 14:00