Færslur: Moana

Líkamsvöxtur Disney prinsessu veldur deilum
Moana er nýjasta prinsessa draumaverksmiðjunnar Disney. Hún er frá Pólýnesíu og sú fyrsta sinnar tegundar með „eðlilegan" líkamsvöxt. Ekki mittismjó og óeðlilega leggjalöng. Mörgum finnst það kærkomið og löngu tímabært en aðrir segja að þetta ýti undir kæruleysislega umhirðu líkamans.
29.11.2016 - 08:51