Færslur: Mjólkurbikar kvenna

Stórleikir í undanúrslitum bikarsins í nóvember
Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og karla í fótbolta gærkvöld. KR og Valur tryggðu sér sæti í undanúrslitunum hjá körlunum í gærkvöld.
Íslandsmeistararnir heimsækja bikarmeistarana
16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna kláruðust í dag er Þór/KA og ÍA urðu síðustu liðin til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum. Dregið var í 8-liða úrslitin eftir að leikjum þeirra lauk og er þar stórslagur á dagskrá.
11.07.2020 - 18:10