Færslur: Mitt Romney
Öldungadeildarþingmaðurinn Mitt Romney með COVID
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Mitt Romney hefur greinst með COVID-19 en er einkennalaus. Hann er í einangrun og sinnir störfum sínum heima við að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá skrifstofu þingmannsins.
30.01.2022 - 05:14