Færslur: Mistur

Mistur gæti færst yfir landið frá eldum vestanhafs
Mistur frá gróðureldum á vesturströnd Bandaríkjanna gæti færst yfir Ísland á miðvikudag eða fimmtudag. Mistrið náði til miðríkja Bandaríkjanna á laugardag og í Morgunblaðinu í morgun er haft eftir Elínu Björk Jónasdóttur, veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands, að búast megi við að það færist í átt að Íslandi með lægð á næstu dögum.
14.09.2020 - 06:51
Gagnrýni
Langbesta bók Ragnars Jónassonar
Mistur, eftir Ragnar Jónasson, er þrælspennandi bók að mati Kolbrúnar Bergþórsdóttur og Sigurðar Valgeirssonar gagnrýnenda Kiljunnar. „Þarna er spennan þannig að manni er stundum ekki rótt.“
21.11.2017 - 17:49