Færslur: Misskipting

Pistill
Sólon óskast! – Um misskiptingu, mótmæli og þannig
„Er Joe Biden, innanbúðarmaður í Washington til 50 ára, Sólon okkar tíma?“ spyr Halldór Armand Ásgeirsson pistlahöfundur Lestarinnar. Hann veltir fyrir sér ástandinu í Bandaríkjunum um þessar mundir.
18.01.2021 - 09:32
Telur að faraldurinn afhjúpi stafræna gjá
Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt í ljós misskiptingu milli þeirra sem hafa aðgang að interneti og þeirra sem hafa ekki hafa greiðan aðgang að því. Þetta segir Mercedes García-Escribano, deildarstjóri fjármáladeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 
06.07.2020 - 07:00
Pistill
Hver á skilið ofurlaun?
Halldór Armand Ásgeirsson veltir fyrir sér réttlætinu í misskiptingu auðs og eigna í samfélaginu. „Tengslin milli mannkosta og stöðu í lífinu eru afar veik, og í besta falli óbein.“
08.04.2019 - 13:40