Færslur: Mississippi

Fána Mississippi verður breytt
„Þetta er ekki pólitísk stund, þetta er hátíðarstund þar sem Mississippi-fjölskyldan kemur saman, nær sáttum við fortíðina og lítur saman fram veginn," sagði Tate Reeves, ríkisstjóri Mississippi eftir að hann undirritaði lög um breytingu fána ríkisins. Fáninn er sá eini í ríkjum Bandaríkjanna sem enn skartar flaggi Suðurríkjasambandsins að hluta. 
01.07.2020 - 04:11
Mississippi-ríki hyggst breyta ríkisfánanum
Báðar deildir ríkisþingsins í Missisippi í Bandaríkjunum samþykktu frumvarp í gær sem gerir ráð að gunnfáni Suðurríkjanna verði fjarlægður úr fána ríkisins.
29.06.2020 - 00:25