Færslur: Missisippi Burning

„Það ætlar enginn að gera neitt fyrir þessa drengi“
Kynþáttahatur í Bandaríkjunum og dularfullt morðmál frá árinu 1964 er til umfjöllunnar í kvikmyndinni Missisippi Burning. Tinna Björt Guðjónsdóttir leikkona varð sár og reið þegar hún horfði á myndina, sem byggir á sönnum atburðum. Hún er sýnd í Bíóást á RÚV í kvöld klukkan 22:15.