Færslur: Minkabændur

Danskir fjárfestar leita hófanna varðandi minkarækt hér
Hópur danskra fjárfesta er væntanlegur til landsins áhugasamur um að kanna möguleika á minkaeldi hérlendis. Fyrrverandi formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda sem hefur kannað möguleikana hér segir ekkert fast í hendi en að fjárfestunum sé full alvara.
22.07.2021 - 15:52
Loðdýrabændur bjartsýnir eftir langa niðursveiflu
Íslenskir loðdýrabædur sjá fram á betri tíð með hækkandi markaðsverði eftir lengstu niðursveiflu í sögu íslenskrar loðdýraræktar. Tekist hefur að halda íslenskum búum smitlausum með hörðum sóttvarnaaðgerðum.
03.06.2021 - 15:28