Færslur: Minjavernd

Enn óvíst hvað verður um Sunnutorg
Íbúar í Langholtshverfinu sem og áhugafólk hvarvetna um arkitektúr og íslenska menningarsögu bíða með kvíðablandinni eftirvæntingu eftir því að sjá hver örlög Sunnutorgs verða. Þessi sögulega bygging sem Sigvaldi Thordarson teiknaði fyrir rúmum 60 árum liggur undir skemmdum og þarfnast sárlega löngu tímabærra viðgerða. Hver er staðan á þessu sérstæða húsi núna?
Myndskeið
Íhuga nú veitingastað í garði Hegningarhússins
Framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg er enn óráðin en meðal þeirra hugmynda sem nú eru til skoðunar er veitingastaður í garði hússins. Minjavernd vinnur nú að endurbótum og viðgerðum á ytra byrði þess. Framkvæmdastjóri Minjaverndar segir góðan anda í húsinu.
27.03.2021 - 20:18