Færslur: Minecraft

Bjóða upp á tónlistarhátíð í tölvuheimi Minecraft
Framleiðslufyrirtækið Rave Family tilkynnti í dag fyrstu Minecraft tónlistarhátíðina, Electric Blockaloo, sem fer fram dagana 25. - 28. júní, með yfir 300 listamönnum.
25.05.2020 - 11:22
Viðtal
Stýrir 100 manna Minecraft-teymi hjá Microsoft
„Ferilskráin mín fer á eitthvað flakk inni í Microsoft og endar hjá Minecraft,“ segir Torfi Frans Ólafsson tölvuleikjahönnuður sem hóf feril sinn hjá OZ og starfaði um árabil hjá CCP. Hann er nú yfirhönnuður nýs Minecraft leiks og starfar í Seattle.
21.05.2019 - 09:41