Færslur: Mímir Kristjánsson

Tugþúsundir Norðmanna verða af bótum um áramót
Tugir þúsunda atvinnulausra Norðmanna horfa fram á að þröngt verði í búi eftir áramótin en þá tapa margir rétti sínum algerlega og greiðslur verða skornar verulega niður til annarra. Ástæðan er sú að sérstökum aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins verður hætt 1. janúar.