Færslur: milliríkjaviðræður
Ljúka þarf Brexit-samningi fyrir miðjan október
Viðskiptasamningur við Evrópusambandið í kjölfar útgöngu Breta verður að vera tilbúinn eigi síðar en fimmtánda október. Þessu lýsti Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands yfir í dag.
07.09.2020 - 00:27
Kínverjar og Bandaríkjamenn vilja halda lífi í samningi
Samningamenn Kína og Bandaríkjanna ræddu saman í síma í gær um viðskiptasamning milli ríkjanna. Þeir kveðast sammála um að nauðsynlegt sé mynda þær aðstæður og andrúmsloft sem þurfi halda áfram þar sem frá var horfið fyrr á árinu.
25.08.2020 - 03:45
Sádar ekki tilbúnir í diplómatísk tengsl við Ísraela
Yfirvöld í Sádí-Arabíu ætla sér ekki að koma á diplómatískum tengslum við Ísrael fyrr en stjórnvöld þar hafa friðmælst við Palestínumenn.
19.08.2020 - 17:55
Sögulegar sættir eða svik við Palestínumenn?
Viðbrögð heimsbyggðarinnar við samkomulagi Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna í gær eru með ýmsum hætti.
14.08.2020 - 11:55
Bretar bjartsýnir á góðan samning við Bandaríkin
Viðræður um viðskiptasamband Bretlands og Bandaríkjanna halda áfram í haust og vorið 2021. Vonir hafa dvínað mjög um að samningar náist fyrir endanlega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
12.08.2020 - 15:55