Færslur: Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna
„Síðasta viðvörunin“ um loftslagsbreytingar
Losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu verður að ná hápunkti ekki síðar en árið 2025 svo hægt verði að halda aftur af loftslagsbreytingum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.
05.04.2022 - 02:44
Nýja skýrslan frá IPCC skýrasta viðvörunin til þessa
Forseti Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna, Alok Sharma, segir nýja stöðuskýrslu sem væntanleg er frá milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna á morgun, mánudag, alvarlegustu viðvörun sem alþjóðasamfélagið hefur fengið til þessa um þær hættur sem felist í æ hraðari breytingum á loftslaginu . Skýrslan bendi til þess að heimurinn rambi á barmi hörmunga og metin falli um víða veröld.
08.08.2021 - 12:07