Færslur: Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna

„Síðasta viðvörunin“ um loftslagsbreytingar
Losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu verður að ná hápunkti ekki síðar en árið 2025 svo hægt verði að halda aftur af loftslagsbreytingum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.
Nýja skýrslan frá IPCC skýrasta viðvörunin til þessa
Forseti Loftslagsþings Sameinuðu þjóðanna, Alok Sharma, segir nýja stöðuskýrslu sem væntanleg er frá milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna á morgun, mánudag, alvarlegustu viðvörun sem alþjóðasamfélagið hefur fengið til þessa um þær hættur sem felist í æ hraðari breytingum á loftslaginu . Skýrslan bendi til þess að heimurinn rambi á barmi hörmunga og metin falli um víða veröld.