Færslur: Miles Davis

Tónlist sem spratt fram eins og galdur
Það eru liðin sextíu ár síðan frægasta og vinsælasta jazzplata allra tíma, Kind of Blue, með Miles Davis, var hljóðrituð í New York. Platan er enn að seljast, hún er enn á fóninum á kaffihúsum og börum víða um heim.
15.05.2019 - 10:39
Hljómplata sem markaði vatnaskil
Á laugardag 2. mars, voru nákvæmlega 60 ár liðin síðan upptökur hófust á hljómplötunni Kind of Blue með bandaríska trompetleikaranum Miles Davis. Platan er stundum sögð vera einhver albesta jazzplata allra tíma, hún er jafnframt sú söluhæsta, hefur haft áhrif á tónlistarfólk úr öllum greinum tónlistar, og jafnvel talað um að hún hafi breytt tónlistarsögunni.
10.03.2019 - 10:00