Færslur: Miðstöð íslenskra bókmennta

Miðstöð íslenskra bókmennta styrkir fjóra nýja höfunda
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar Nýræktarstyrkjum til fjögurra nýrra höfunda.
Framhaldsskólar vilja ólmir fá höfunda í heimsókn
Miðstöð íslenskra bókmennta áætlar um 70 höfundaheimsóknir á árinu.
Metfjöldi umsókna hjá Miðstöð íslenskra bókmennta
Aldrei hafa jafn margar umsóknir um útgáfustyrki borist Miðstöð íslenskra bókmennta.
Íslendingar hafa sjaldan lesið jafn mikið og nú
Bókin lifir góðu lífi, samkvæmt niðurstöðum lestrarkönnunar Miðstöðvar íslenskra bókmennta sem kynntar voru í dag, á degi íslenskrar tungu. Þær sýna að Íslendingar hafa sjaldan lesið jafn mikið síðan farið var að kanna bóklestur þjóðarinnar og þeim sem hvorki lesa né hlusta á bækur hefur fækkað síðan í fyrra. 
Metfjöldi umsókna um styrki til þýðinga á erlend mál
Á árinu 2020 bárust 147 umsóknir til þýðinga íslenskra verka á erlend mál. Samkvæmt tilkynningu frá Miðstöð íslenskra bókmennta hafa umsóknirnar aldrei verið fleiri. Mestur er áhuginn á bók Andra Snæs Magnasonar, Um tímann og vatnið.
Nýræktarstyrkir veittir nýjum höfundum
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tilkynnt um úthlutun Nýræktarstyrkja til fjögurra nýrra höfunda fyrir verk þeirra.
Nýræktarstyrkir afhentir
Auður Stefánsdóttir og Kristján Hrafn Guðmundsson fá nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í ár.
Þreföldun þýðinga úr íslensku á 10 árum
Hrefna Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar íslenskra bókmennta, segir að áhugi á íslenskum bókmenntum erlendis aukist jafnt og þétt. „Áhugi á landinu er mikill, en áhugi á listum og menningu eykur líka áhuga og forvitni um landið. Þetta spilar vel saman.“