Færslur: Midge Ure

Einkennislag níunda áratugarins
Lagið Vienna með bresku hljómsveitinni Ultravox getur talist eitt af einkennislögum níunda áratugarins. Piltarnir í Ultravox voru á meðal helstu boðbera bresku rafpopptónlistarstefnunnar í byrjun níunda áratugarins og héldu vinsældum sínum í um það bil áratug.
07.04.2019 - 14:50
Myndskeið
Myndi vara sig við ef hann ætti tímavél
Skoski tónlistarmaðurinn Midge Ure, sem flestir þekkja úr Ultravox er í stuttri heimsókn á Íslandi um helgina en hann kemur fram með hljómsveitinni Todmobile í Hörpu í kvöld. Midge Ure er í beinni frá Stúdíói 12.
02.11.2018 - 11:36
Íslenski sendiherrann aðdáandi Midge Ure
Hermann Ingólfsson, sendiherra Íslendinga í Noregi, hugsaði sig ekki um tvisvar þegar hann heyrði af því að skoski tónlistarmaðurinn Midge Ure væri á leið til Íslands.
02.11.2018 - 11:01
Lykilorðið er já!
Segir Midge Ure sem er gestur Rokklands í dag.
28.05.2018 - 08:33
Midge Ure með Todmobile í Eldborg
Breski söngvarinn og lagahöfundurinn Midge Ure sem leiddi hina geysivinsælu hljómsveit Ultravox er væntanlegur til Íslands. Hann mun koma fram á tónleikum með Todmobile í Eldborg í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar.
25.05.2018 - 13:22