Færslur: Miðborgin

Frekar rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Einhver erill var hjá lögreglu í gærkvöld og nótt en fór þó betur en á horfðist þar sem búist var við annríki hjá lögreglu enda skemmtanalífið óðum að vakna úr löngum dvala í kjölfar tilslakana sóttvarnaryfirvalda.
„Maður er bara á bláum ljósum út um allan bæ”
Aðstoðarvarðstjóri slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins man ekki eftir jafn annasamri nótt í Reykjavík og þeirri síðustu. Mikil ölvun, líkamsárásir, slys og óhöpp voru helstu verkefnin, þessa aðra helgi eftir afléttingu samkomutakmarkana. Þetta er önnur helgin þar sem engar samkomutakmarkanir eru í gildi, en sú fyrsta eftir mánaðarmót og útborgun.