Færslur: microsoft

Risavaxin kaup Microsoft merki um vöxt leikjaiðnaðarins
Bandaríski tæknirisinn Microsoft greinir frá því að fyrirtækið muni festa kaup á tölvuleikjaframleiðandanum Activision Blizzard. Kaupverðið er 68,7 milljarðar dala, andvirði um níu þúsund milljarða króna, og er það langstærsta yfirtaka í sögu tölvuleikjageirans.
18.01.2022 - 21:00
Fjöldi árásartilrauna sem tengjast log4j á hverjum degi
Tölvuþrjótar gera enn fjölda tilrauna til árása á íslenska rekstraraðila á hverjum degi þar sem veikleiki í kóðasafninu log4j er nýttur. Þetta segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS.
05.01.2022 - 13:17
Kínverjar sakaðir um netárás á vefþjón Microsoft
Evrópusambandið og stjórnvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa sakað stjórnvöld í Kína um að standa að baki stórri netárás sem gerð var á vefþjóna Microsoft fyrr á þessu ári.
Hætta sölu á umdeildum tölvuleik
Mikill styr hefur staðið um hinn nýútgefna tölvuleik Cyberpunk 2077, sem margir biðu með eftirvæntingu. Nú hefur Sony ákveðið að hætta sölu hans og Microsoft býður kaupendum endurgreiðslu.
22.12.2020 - 15:15
TikTok ætlar að setja upp gagnaver á Írlandi
Kínverski samfélagsmiðillinn TikTok hyggst setja upp fyrsta evrópska gagnaver sitt á Írlandi. Það mun hýsa gögn frá evrópskum notendum og er ráðgert að uppbyggingin kosti 500 milljónir bandaríkjadala.
06.08.2020 - 11:41
Microsoft til viðræðna við TikTok að nýju
Microsoft hyggst halda áfram viðræðum um kaup á starfsemi TikTok í Bandaríkjunum.
Enginn að tvígreiða lengur
Búið er að koma í veg fyrir að ráðuneyti og ríkisstofnanir séu að tvígreiða fyrir hugbúnað sem þau nota. Dæmi voru um að kostnaður einstakra stofnana hafi aukist um hundruð milljóna eftir að nýr samningur sem fjármálaráðuneytið gerði í fyrra tók gildi.
Viðtal
Stýrir 100 manna Minecraft-teymi hjá Microsoft
„Ferilskráin mín fer á eitthvað flakk inni í Microsoft og endar hjá Minecraft,“ segir Torfi Frans Ólafsson tölvuleikjahönnuður sem hóf feril sinn hjá OZ og starfaði um árabil hjá CCP. Hann er nú yfirhönnuður nýs Minecraft leiks og starfar í Seattle.
21.05.2019 - 09:41
Stefnumótavirkni á Fb og ódýr sími frá Google
Í tæknihorni Morgunútvarpsins á Rás 2 heyrðum við af því að í nánustu framtíð ætli Facebook að gera fólki auðveldara að kynnast með stefnumótavirkni á miðlinum. Tæknin sú hefur verið virk í Asíu og Suður-Ameríku um tíma. Og Google kynnti á dögunum Pixel 3A, ódýran snjallsíma með góðum skjá og frábærri myndavél.
08.05.2019 - 17:21