Færslur: Micheál Martin

Ný stjórn á Írlandi
Micheál Martin, leiðtogi Fianna Fáil, stærsta stjórnmálaflokks Írlands, verður forsætisráðherra, samkvæmt samkomulagi sem tókst í dag um myndun nýrrar ríkisstjórnar á Írlandi. Fjórir mánuðir eru liðnir frá þingkosningum sem flæktu mjög stöðuna í írskum stjórnmálum. Stjórnarmyndunarviðræður voru flóknar og erfiðar og töfðust vegna COVID-19.
15.06.2020 - 16:24