Færslur: Michael Jordan

Notaðir skór Michaels Jordan seldust fyrir metupphæð
Mikið notaðir íþróttaskór sem NBA körfuboltastjarnan Michael Jordan notaði snemma á ferlinum seldust fyrir metupphæð á uppboði hjá Sotheby's í dag.
24.10.2021 - 21:48
Stjörnurnar ætla að sniðganga samfélagsmiðla
Stórstjörnur á borð við Kim Kardashian ætla hvorki að setja inn færslur á Instagram né Facebook á miðvikudaginn. Ætlunin er að þrýsta á þessa öflugu samfélagsmiðla að bregðast við hatursorðræðu og dreifingu rangra eða villandi upplýsinga.
Lestin
Óáreiðanlegur dans Jordan
ESPN heimildarþáttaröðin The Last dance hefur hlotið mikið lof fyrir þá innsýn sem hún veitir áhorfendum í síðasta leiktímabil Michael Jordan hjá Chicago Bulls. Hún þykir þó ekki dæmi um áreiðanlega blaðamennsku.
06.05.2020 - 09:25