Færslur: Michael Flynn
Flynn og fimm aðrir kallaðir fyrir rannsóknarnefnd
Sex af fyrrverandi samstarfsmönnum Donalds Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta eru boðaðir á fund rannsóknarnefndar þingsins sem rannsakar þinghúsárásina 6. janúar síðastliðinn. Þeirra á meðal er fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi hans, Michael Flynn.
09.11.2021 - 04:37
Donald Trump náðar Michael Flynn
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að náða Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa sinn. Flynn hefur viðurkennt að hafa logið að bandarísku alríkislögreglunni, FBI, við rannsókn á samskiptum sínum við Rússa í aðdraganda forsetakosninga 2016.
25.11.2020 - 22:34