Færslur: metallica

Metallica - Kill 'Em All
Plata Þáttarins er Kill Em All – fyrsta plata rokkrisanna í Metallica, en Cliff Burton bassaleikari Metallica hefði orðið sextugur í dag ef hann hefði lifað. 
11.02.2022 - 19:15
Ari Eldjárn - Kiss og Metallica
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ari Eldjárn, Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
05.03.2021 - 17:52
Tónlist
Messugestir kvaddir með Metallicu
„Mörg lög með hljómsveitum eins Metallica og Queen eru ótrúlega vel samin,“ segir Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti í Digraneskirkju. „Lagið Nothing else matters fjallar um kærleikann sem er grunnundirstaða kristinnar trúar og á alltaf við.“
Ellý Ármanns - Metallica og Queen
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ellý Ármannsdóttir lífskúnstner, myndlistarkona og húðflúrari með meiru.
22.02.2019 - 16:53
Metallica - Napster - Bítlarnir og Haraldur V.
Það er glæsilegur Füzz þáttur á dagskrá í kvöld.
13.04.2018 - 18:16
Gítarsmiðurinn Gunnar og Rory Gallagher
Gestur Füzz í kvöld er Gunnar Örn Sigurðsson gítarsmiður. Hann er tónlistaráhugamaður og gítarleikari en kannski fyrst og fremst þekktur sem frábær gítarsmiður.
17.02.2017 - 18:54
Varaþingmaður og varaborgarfulltrúi og Cliff
Gestur Füzz í kvöld er Eva Einarsdóttir framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar sem er líka varaþingmaður og vara-borgarfulltrúi. Óskalagasíminn er 5687123
10.02.2017 - 19:02
Underworld í Club 69 + Metallica á Bataclan
Í Konsert vikunnar fáum við fyrst útvarpsupptöku frá VRT Studio Brussel með hljómsveitinni Underworld frá 1. apríl sl. og síðan heyurm við Metallica á Bataclan í París í júní 2003.
05.01.2017 - 08:40
Füzz og zveii!...
Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.
Bítlagarg í Abbey Road og Björgvin í KEF
Það er ekkert annað en bragðgóður og fjölbreyttur kokteill sem Rokkland býður upp á að þessu sinni, en við sögu koma: Metallica, Glerakur, Donald Trump. The Beatles, Giles Martin, Björgvin Halldórsson, Rokksafnið í Reykjanesbæ, Björn G. Björnsson, Dungen, Bang Gang, Wolf People, Jimmy Fallon, The Roots og Leon Russel.
Cult Leader, Killswitch Engage og L'esprit Du
Í þætti kvöldsins hlustum við á hágæða rokk, bæði gamalt og nýtt í bland, hávaðasamt og rólegt, íslenskt og erlent en umframt allt stór skemmtilegt, en meðal efnis er Cult Leader, Deftones, Muck, Mínus, Killswitch Engage og L'esprit Du
18.04.2016 - 22:56
 · mínus · þungarokk · pönk · hávaði · læti · Harðkjarni · muck · deftones · zhrine · metal · heavymetal · punk · loud music · metallica