Færslur: Met Gala

Margir söknuðu Met Gala en netverjar mættu á dregilinn
Met Gala hátíðin, sem er af mörgum kölluð Óskarsverðlaunahátíð tískubransans, hefði átt að fara fram í gærkvöld, 4. maí, en var af augljósum ástæðum frestað um óákveðinn tíma. Netverjar sitja þó ekki ráðalausir og hafa haldið sitt eigið Met Gala á netinu með myllumerkinu #MetGalaChallenge.
05.05.2020 - 10:09
Stjörnurnar metast á Met Gala
Met Gala, einn stærsti tísku- og listviðburður ársins fór fram nú á mánudagskvöld þar sem stjörnurnar kepptust um að vekja sem mesta athygli í ýmiskonar íburðarmiklum flíkum. En hverjum tókst ætlunarverkið og hverjir hefðu átt að halda sig heima? Karen Björg Þorsteinsdóttir fór yfir bestu flíkurnar, og nokkrar verri, í tískuhorni vikunnar.
08.05.2019 - 15:39
Fagna trúarlegum tilvísunum í tískunni
„Í rauninni er miklu meira um þetta en við gerum okkur grein fyrir,“ segir Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, um þemað á Met Gala í ár en viðburðurinn er sagður Ofurskál eða Óskar tískuheimsins.
09.05.2018 - 12:21