Færslur: Merardalir

Myndskeið
Öflugur hraunfoss rennur úr gígnum niður í Meradali
Aukið líf hefur færst í gosið við Fagradalsfjall á ný eftir að virknin datt niður þann 6. júlí. Gosórói tók að aukast um tíuleytið í gærkvöld og hefur aukist nokkuð hratt og örugglega síðan.
Vilja beina hraunflæðinu í Merardalabaðkerið
Varnargarðarnir ofan Nátthaga verða líklega tvöfalt hærri en til stóð í upphafi. Það á eftir að koma í ljós hversu mikils gröfur og jarðýtur mega sín gagnvart náttúruöflunum, en verkfræðingur telur þetta tilraunarinnar virði.
17.05.2021 - 22:58