Færslur: Menntun

Hækkandi meðalaldur kennara mikið áhyggjuefni
Meðalaldur leikskólakennara hér á landi hefur hækkað hratt síðasta áratuginn. Formaður Kennarasambands Íslands, Ragnar Þór Pétursson, segir þróunina í sömu átt meðal grunn- og framhaldsskólakennara, nýliðun sé ekki nægjanleg.
05.09.2018 - 12:17
Fleiri án kennsluréttinda í grunnskólum
Starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum landsins hefur fjölgað undanfarin ár. Hlutfallið er þó ekki eins hátt núna og á árunum fyrir efnahagshrunið, að því er fram kemur á vef Hagstofunnar.
06.07.2018 - 09:31
Nýnemum í starfsnámi fjölgaði um rúm 9%
Nýnemum á framhaldsskólastigi, sem velja starfsnám, voru 9,4 prósentum fleiri haustið 2017 en árið á undan. Stúlkum fjölgaði meira en drengjum, eða um 19.2 prósent. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.
05.07.2018 - 10:54
Ekki náttúran sem virkjar sköpunarkraftinn
„Við vildum einfaldlega skilja hvað væri í gangi á Íslandi, með það í huga að mögulega nýta niðurstöðurnar og læra af Íslendingum,“ segir Barbara Kerr, sálfræðiprófessor við Háskólann í Kansas, sem fer fyrir rannsókn á sköpunargáfu Íslendinga.
Hin praktíska markaðsvæðing menntunar
Sóla Þorsteinsdóttir fjallar í dag um markaðsvæðingu menntunar og áherslu okkar á að velja „praktískt“ nám. Hvaða áherslur viljum við hafa í íslensku menntakerfi í dag, og hvað meinum við þegar við segjum „praktískt“? Er það virkilega svo praktískt að láta hugvísindin mæta afgangi? Sóla ræðir stöðu hugvísindinna, myglusvepp í Listaháskólanum og menningu Sama, svo fáeitt sé nefnt.
29.03.2017 - 15:47
  •