Færslur: Menntaskólinn við Hamrahlíð

Kringlumýrarbraut er einskismannsland kvöldsins
Síðasta umferð átta liða úrslita Gettu betur fer fram í kvöld þegar Menntaskólinn í Hamrahlíð og Verzlunarskóli Íslands takast á um pláss í undanúrslitum. Liðin tvö eru firnasterk og því er von á spennandi keppni.
Úrslitin ráðast í Gettu betur í kvöld
Í kvöld fer fram úrslitaviðureign Gettu betur 2017 en þá eigast við lið Kvennaskólans og Menntaskólans við Hamrahlíð. Keppnin fer fram í Háskólabíó og er í beinni útsendingu á RÚV frá klukkan 20.15.
31.03.2017 - 14:29
MH komið áfram í undanúrslit
Menntaskólinn við Hamrahlíð sigraði Menntaskólann í Reykjavík með eins stigs mun í fyrstu viðureign átta liða úrslita Gettu betur og sló þar með MR út úr keppninni.
24.02.2017 - 22:52