Færslur: menntaskólinn í Kópavogi
Kvennó hafði betur gegn Menntaskólanum í Kópavogi
Menntaskólinn í Kópavogi og Kvennaskólinn í Reykjavík mættust í kvöld í fyrstu viðureign átta skóla úrslita í Gettu betur. Kvennaskólinn vann með 21 stigi gegn 15 stigum Menntaskólans í Kópavogi. Kvennó er því komið áfram í undanúrslit.
05.02.2021 - 20:59
Guðríður skipuð skólameistari MK
Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi. Hún hefur verið formaður og framkvæmdastjóri Félags framhaldsskólakennara síðan árið 2014.
04.07.2019 - 16:26