Færslur: Menntamálaráðuneyti

Tekur undir kröfur um fræðslu um áreitni
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra tekur heilshugar undir það að konur, hvar sem þær starfa, eigi að geta unnið sína vinnu án áreitni, ofbeldis og mismununar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis.
Fréttaskýring
„Enginn hvati til að gefa út nýjar námsbækur“
Nemendur framhaldsskóla verja tugum þúsunda í bækur á hverri önn. Fulltrúi KÍ segir að það vanti tilfinnanlega bækur í mörgum námsgreinum í framhaldsskólum. Framkvæmdastjóri Iðnú segir að kerfið sé ónýtt, það sé enginn hvati til að gefa út nýjar bækur og yfirvöld hafi ekki staðið sig í stykkinu. 
18.08.2017 - 19:31
Íslenskir grunnskólanemar aldrei staðið verr
Íslenskir grunnskólanemar hafa aldrei staðið verr. Námsárangur þeirra er áberandi verri en á hinum Norðurlöndunum og undir meðaltali OECD-ríkja. Afburðanemum fækkar en þeim fjölgar sem ekki ná lágmarksviðmiðum. Lesskilningur barna af erlendum uppruna hefur hrapað frá aldamótum. 
  •