Færslur: Menningarviðurkenningar RÚV

Pistill
Er íslenskan tímabil sem gengur yfir?
„Til eru þeir sem hafa engar áhyggjur af íslenskunni og segja að hún muni alltaf bjarga sér sjálf og finna sér farveg,“ segir Kristín Helga Gunnarsdóttir, handhafi viðurkenningar rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins. „En smáspræna hættir að vera til þegar hún sameinast stórfljótinu.“
Víðsjá
Kristín Helga fær viðurkenningu rithöfundasjóðs RÚV
Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2021 voru tilkynntar í dag. Kristín Helga Gunnarsdóttir hlýtur viðurkenningu rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf.
Myndskeið
Helgi Björnsson fær Krókinn 2020
Menningarviðurkenningar RÚV voru veittar í dag. Helgi Björnsson hlýtur Krókinn 2020, viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu.
Myndskeið
Þríeykið og sóttkví eru orð ársins 2020
Orð ársins 2020 voru tilkynnt við afhendingu menningarviðurkenninga RÚV. Hlustendur RÚV og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum völdu orðin.
Myndskeið
Bókin fylgist ekki með þér en hún fylgir þér út í lífið
Andri Snær Magnason hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins 2020. Höfundurinn er hugsi yfir áhrifum tækninýjunga á bóklestur og samfélag.
Viðtal
Hefði ekki ráðlagt sjálfum sér að verða rithöfundur
Andri Snær Magnason, handhafi viðurkenningar Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins, segir að hæfileikinn til að hafa brennandi áhuga á því málefni sem hann tekst á við hverju sinni hafi teymt hann áfram í skrifunum.
Andri Snær fær viðurkenningu Rithöfundasjóðs RÚV
Menningarviðurkenningar RÚV eru afhentar í dag. Andri Snær Magnason hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs RÚV og tilkynnt var um styrki úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins.
Menningarviðurkenningar RÚV afhentar í dag
Afhending menningarviðurkenninga RÚV fer fram með breyttu sniði í ár vegna samkomutakmarkana.
Guðrún Eva og Bubbi fá menningarviðurkenningar RÚV
Menningarviðurkenningar RÚV voru veittar við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu í dag. Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og Bubbi Morthens hlaut Krókinn, viðurkenningu Rásar 2, fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu.
Hamfarahlýnun er orð ársins 2019
Orð ársins 2019 var tilkynnt við afhendingu menningarviðurkenninga RÚV. Hlustendur RÚV og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum voru samdóma um að hamfarahlýnun væri orð ársins 2019.
Menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins afhentar
Bein útsending frá afhendingu menningarviðurkenninga Ríkisútvarpsins.
Menningarviðurkenningar RÚV afhentar á morgun
Menningarviðurkenningar RÚV verða afhentar á morgun, 10. janúar, í beinni útsendingu á Rás 1 og á menningarvef RÚV.
Að vera kjaftfor en með milt hjarta
Jónas Sigurðsson hlaut Krókinn 2018, viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu. Við það tækifæri sagði Jónas það mikla gæfu að eiga samtal við þjóðina í gegnum tónlist.
Gullhúðuð skál sem hvetja skal til heimsfriðar
Elísabet Kristín Jökulsdóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf fyrir stundu. Við það tilefni notaði Elísabet tækifærið og afhenti Ríkisútvarpinu litla skál með vatnsdropa, sem hún sagði sjálfsprottna tjörn.
Elísabet og Jónas fá menningarviðurkenningar
Menningarviðurkenningar RÚV voru veittar við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu í dag. Elísabet Kristín Jökulsdóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og Jónas Sig hlaut Krókinn fyrir framúrskarandi lifandi flutning. Einnig voru orð og nýyrði ársins 2018 tilkynnt og styrkir úr Tónskáldasjóði veittir.
Menningarviðurkenningar RÚV afhentar í dag
Menningarviðurkenningar RÚV verða afhentar í dag í beinni útsendingu á Rás 1, RÚV 2 og á menningarvef RÚV.
Frímann Gunnarsson tilkynnir orð ársins
Það var menningarvitinn, spjátrungurinn og alþekkti íslenskumaðurinn Frímann Gunnarsson sem tilkynnti úrslitin úr kosningunni um orð ársins eins og honum einum er lagið.
Helsta ógnin við íslenska tungu er tungusófinn
Hallgrímur Helgason hlaut í dag viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf. Hallgrímur velti fyrir sér stöðu bókmennta á Íslandi í dag í erindi sem hann flutti þegar hann veiti viðurkenningunni móttöku.
Hallgrímur fær viðurkenningu Rithöfundasjóðs
Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2017 voru veittar í dag við hátíðlega athöfn. Hallgrímur Helgason hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf. Hljómsveitin Mammút hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning og alls voru 92 styrkir veittir úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins og STEFs. Einnig var tilkynnt hvert orð ársins 2017 er.
Afhending menningarviðurkenninga RÚV
Úthlutað var úr menningarsjóðum Ríkisútvarpsins og STEFs í Útvarpshúsinu fimmtudaginn 4. janúar við hátíðlega athöfn.
Mynd með færslu
Menningarviðurkenningar RÚV afhentar í dag
Úthlutað verður úr menningarsjóðum Ríkisútvarpsins og STEFs í Útvarpshúsinu klukkan 16.05 í dag. Athöfnin verður í beinu myndstreymi á menningarvef RÚV.
Agent Fresco hlýtur Krókinn 2015
Hljómsveitin Agent Fresco hlýtur Krókinn 2015 — viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi flutning á árinu. Agent Fresco gaf út stórgóða plötu í ágúst á þessu ári og hefur verið dugleg við að fylgja henni eftir.
Menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins
Eftir fimm-fréttir í dag hefst bein útsending Rásar 1 frá Markúsartorgi, þar sem afhentar verða við sérstaka viðhöfn menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins og veittir styrkir úr sjóðum á þess vegum.