Færslur: Menningarhús

Hannesarholt í viðræðum við hið opinbera um reksturinn
Útlit hefur verið fyrir að rekstri menningarhússins Hannesarholts yrði hætt. Átta ár eru síðan Hannesarholt var opnað. Fyrirhugað var að loka 20. júní og opna ekki að nýju í haust. Nú standa yfir samningaviðræður um aðkomu hins opinbera að rekstrinum.
„Bókasöfn eru á mótunarskeiði“
Einhverjir héldu að bóksöfnin myndu deyja út í heimi rafbóka og nýrrar tækni. En með því að þróa þau í takt við breyttar þarfir íbúa þá eru þau að lifna við og verða að stöðum þar sem hjartað slær í samfélögum. Um allan heim eru nýjar eða endugerðar bóksafnsbyggingar að verða að sterkum kennileitum í borgarmiðjum og sú þróun er hafin hér á landi.
20.06.2017 - 16:34