Færslur: Menningarfélag Akureyrar

Upplýsingamiðstöð opnuð aftur á Akureyri
Upplýsingamiðstöð á Akureyri verður starfrækt á ný sumarið 2022. Þetta staðfestir Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður atvinnu- og menningarmála hjá Akureyrarbæ.
Kastljós
„Ætla ekki að leika Skugga-Svein, ég ætla að vera hann“
Jón Gnarr fer með titilhlutverkið í Skugga-Sveini í uppfærslu Leikfélags Akureyrar sem var frumsýnt í Samkomuhúsinu á laugardagskvöld.
Tvöfalt afmæli á Akureyri
Hin árlega Akureyrarvaka hefði verið haldin um helgina ef ekki ríkti heimsfaraldur. Henni hefur verið aflýst en hátíðarhöld verða þó einhver, en með lágstemmdari hætti en áður.
27.08.2021 - 18:18
Kvikmyndarisar taka upp á Akureyri
Þrír bandarískir risar í kvikmyndaiðnaði hafa fengið Sinfóníuhljómsveit Norðurlands til að spila tónlist við bíómyndir sínar. Upptökur standa nú yfir í Hofi á stærsta verkefni hljómsveitarinnar til þessa. 
Akureyri verði menningarhöfuðborg Evrópu
Á hverju ári útnefnir Evrópusambandið tvær borgir eða bæi í Evrópu sem menningarhöfuðborg Evrópu. Menningarfélag Akureyrar telur að Akureyri eigi fullt erindi til að bera þessa nafnbót og hvetja bæjaryfirvöld til að stefna að því árið 2030.
09.06.2021 - 11:30
Mikið tekjufall hjá Menningarhúsinu Hofi
Allt að sjötíu prósent af viðburðum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri hafa fallið niður vegna faraldursins. Öllum stærstu jólatónleikum hefur verið aflýst, en minni tónleikar verða í desember sem jafnframt verður streymt á netinu.
25.11.2020 - 14:55
Myndskeið
Bjartsýn á að markaðurinn taki brátt við sér á ný
Viðburðum í Hofi á Akureyri hefur fækkað um 70% vegna kórónuveirunnar. Mikill uppgangur hjá SinfoniaNord við tökur á kvikmyndatónlist skipta því sköpum fyrir Menningarfélag Akureyrar. Framkvæmdastjóri telur innanlandsmarkaðinn verða fljótan að taka við sér á ný þegar hertar aðgerðir fara að skila árangri.
31.08.2020 - 13:25
Síðdegisútvarpið
Áhorfendur kjósa hvaða barnaleikrit verður sett upp
Leikfélag Akureyrar býður nú upp á þá nýbreytni að áhorfendur geta valið hvaða barnasýning verður sett upp næsta vetur. Valið stendur á milli þriggja sýninga. Marta Nordal leikhússtjóri segir að þetta sé hluti af því að gefa áhorfendum hlutdeild í leikhúsinu.
Gagnrýni
Glaðbeittur ofurafi og glóandi gallsteinar
Söngleikurinn Gallsteinar afa Gissa, sem sýndur er í Samkomuhúsinu á Akureyri, er snörp og fyndin sýning með hjartað á réttum stað, að mati gagnrýnanda Menningarinnar.
Afi Gissi á fjalirnar á Akureyri
Fjölskyldusöngleikurinn Gallsteinar afa Gissa verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri um helgina. Verkið byggir á samnefndri bók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, sem semur leikgerðina ásamt Karl Ágústi Úlfssyni og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni en Ágústa Skúladóttir leikstýrir.