Færslur: menningarefni

Fómó – útundanótti á tímum samfélagsmiðla
„Fómó“ er tiltölulega nýtt hugtak sem hefur ratað inn í orðaforða ungs fólks á Íslandi. Orðið er komið frá skammstöfun á enska orðasambandinu „fear of missing out“, og lýsir útundanótta, kvíða sem fólk upplifir þegar það ímyndar sér að það sé að missa af einhverju mikilvægu sem á sér stað annars staðar.
24.08.2018 - 10:43
Vinnur með húmor í verkunum
Myndlistarkonan Edda Mac sýndi portrett af fólki úr Félagi áhugamanna um árshátíðir á Barnamenningarhátið.
Grunar að Ari Eldjárn nái langt
Atli Fannar fór yfir fréttir vikunnar, í Vikunni með Gísla Marteini í kvöld.
06.04.2018 - 23:00
Bóklestur barna á uppleið
„Við þurfum að gefa út miklu meira af lesefni fyrir börn,“segir Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur og fræðimaður, í tilefni af áhyggjum sem margir hafa af dvínandi lestri barna og versnandi stöðu íslenskunnar og bókarinnar. Hún bendir á að nú séu á lofti vísbendingar um að breyting sé að verða á viðhorfum, t.d. meðal stjórnmálafólks. Athyglin þurfi ekki síst að beinast að börnum og efla verði skólabókasöfnin.
19.10.2017 - 11:21
„Þessi þorp eru ekkert að fara að drepast“
„Það vantar þrjá árganga í leikskólann og ekki vitað til þess að nein sé ólétt. Hvernig fer þá með skólann? Það er það sem maður hefur áhyggjur af, það vantar aðeins unga fólkið.“ Þetta segir Jón Ingi, sem dvelur á Tálknafirði á sumrin, tekur þátt í strandveiðunum. Það er mikil uppbygging í tengslum við fiskeldi en húsnæðisskortur hamlar fólksfjölgun. Það hafa verið sviptingar í atvinnulífinu í gegnum tiðina en Jón Ingi bindur vonir við fiskeldið, samgönguúrbætur og ferðaþjónustu.
10.10.2017 - 11:06
Mynd með færslu
Snákatemjarinn mikli
Arnar Eggert og kátir kappar hans voru á dansvænum nótum í þetta sinnið, og léku allt frá sýrudjasslistamönnum, til teknótrölla og meistara á borð við Stevie Wonder og Prince.
05.10.2017 - 19:12
 · menningarefni · menning · tónlist · dægurtónlist · Popp
Gagnrýni
Fjórhöfða erindreki
Þriðja plata Maus, Lof mér að falla að þínu eyra, ein af merkisplötum íslensks rokks, var endurútgefin á vínyl fyrir stuttu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
„Fjörðurinn heldur bara einhvern veginn“
„Það er mjög þægilegt stundum að fara til Reykjavíkur og þurfa ekki að segja góðan daginn við hvern einasta sem maður hittir. En ég hef reynt að búa mörgum sinnum í bænum og ég verð bara að sætta mig við það að ég er dreifbýlistútta, því ég þarf bara oft að spjalla við fólk, um góða veðrið og svona, þú gerir það ekkert í Reykjavík.“
29.09.2017 - 19:55
Hausttónar
Ný breiðskífa frá hljómsveitinni Kólga og ný lög með Dear Elenor, Voltu, Stefáni Elí, Rakel Páls, Agli Ólafssyni, Tarnús Jr., Einfara, Chinese Joplin, Joejoe Mullet, Muted og Döpur.
14.09.2017 - 17:40
  •