Færslur: menning

Gagnrýni
Dansað miklu meira
Kvartettinn Sykur snýr aftur eftir átta ár með plötuna JÁTAKK! sem er plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Gagnrýni
Barnalegt í meira lagi
Snorri Helgason og vinir hans snara hér út barnaplötunni Bland í poka og eru söngvamolarnir af hinu og þessu taginu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Með eindæmum góð frumraun
Fyrsta plata Between Mountains er samnefnd henni og nú er um að ræða sólóverkefni Kötlu Vigdísar, en hún er plata vikunnar á Rás 2.
Viðtal
Kínverjar hlutgerðir og kenndir við Dalvík
Þeir skíta í vegköntum. Þeir koma illa fram við afgreiðslufólk. Þeir rústa hótelherbergjum og skilja baðherbergi eftir á floti Þeir setja upp kettlingsandlit til að kría út afslætti og tala enga ensku. Þeir kunna ekki að keyra og þú finnur það sko á lyktinni ef það voru Kínverjar með bílinn á leigu. Það er algengt að heyra eða rekast á miður skemmtilegar fullyrðingar um kínverska ferðamenn.
Myndir
Rólur fortíðar gleymdar í bakgarði
Þetta hangir þarna af gömlum vana og enginn spáir í þetta. Þetta sagði formaður húsfélags fjölbýlishúss í Breiðholti þegar Spegillinn spurði hann um tvær rólur í bakgarðinum sem mega muna sinn fífil fegurri. Líklega séu rólurnar orðnar fjörutíu ára gamlar.  Það er strangt eftirlit með leiktækjum á leikvöllum borgarinnar og á skólalóðum en öðru máli gegnir um leiktæki við fjölbýlishús sem víða eru að grotna niður.
22.10.2019 - 15:50
Gagnrýni
Með heiminn á herðunum
Atlas er fyrsta sólóplata Marteins Sindra Jónssonar, þar sem dulúðug og seiðandi þjóðlagatónlist – en þó ekki – er í forgrunni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Blúsað og rokkað
Punch er fyrsta plata blúsrokkaranna í GG Blús en dúettinn skipa þeir Guðmundur Jónsson og Guðmundur Gunnlaugsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Óvíst um örlög verðmætrar fiðlu
Ekki hefur verið ákveðið hvort Maggini-fiðla Sinfóníuhljómsveitar Íslands verði seld, þrátt fyrir heimild í fjárlögum þess efnis. Verðmæti fiðlunnar er áætlað 15 til 20 milljónir.
Gagnrýni
Ljúfasta nútímapopp
Gyða Margrét Kristjánsdóttir eða gyda gaf út plötuna Andartak í vor. Hún flaug rækilega undir radarinn og því gaman að skýra frá því, að innihaldið er verðugt eftirtektar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Líf sprettur af svitanum
Regnbogans stræti er ný hljóðversplata eftir kónginn sjálfan, Bubba Morthens. Í þetta sinn í samstarfi við hljómsveit. Upptökustjóri er Guðmundur Óskar Guðmundsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hið straumlínulagaða popp
Þriðja plata OMAM, Of Monsters And Men, kallast Fever Dream. Hún ber með sér vissar breytingar, sveitin hefur aldrei verið poppaðri en heildarmyndin er um leið broguð að mörgu leyti. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Flóðbylgja gáska- og skrýtipopps
Skeleton Crew er ný plata frá Gísla en fimmtán eru liðin frá því að EMI-risinn gaf út frumburðinn How about that? Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
„Borgin sem við eigum er svo frábær“
„Það er skemmtilegt að segja fólki frá því að það hafi verið fangelsi í stjórnarráðinu,“ þetta segir leiðsögumaður sem í kvöld leiddi hóp spænskumælandi borgarbúa um miðborgina. Reykjavík Safarí, menningarganga á sex tungumálum, fór í kvöld fram í ellefta skipti. 
11.07.2019 - 22:32
Ástin spyr hvorki um stétt né stöðu
Önnur sólóplata Sólveigar Matthildar, sem er m.a. meðlimur í Kælunni miklu, ber titilinn Constantly in Love. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Eins íslenskt og indælt og það verður
Platan Góssentíð með Góss er dásamleg plata, og eitthvað alveg íslenskt kjarnast í henni á eftirtektarverðan hátt. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Trukkað út tíunda áratuginn
Frumburður Ensími, hin goðsagnakennda Kafbátamúsík, var endurútgefin fyrir stuttu á vínylplötu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
15.03.2019 - 13:30
Mjúka rappið
Flóni 2 er önnur plata Flóna og fylgir í kjölfarið á fyrstu plötunni, sem kom út síðla árs 2017. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
01.03.2019 - 13:18
Gagnrýni
Fallegt og knýjandi verk
Mitt bláa hjarta – 14 nýir jazzsöngvar, er eftir Karl Olgeirsson og er plata sem býr yfir knýjandi sköpunaþörf. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Dramatískt og einlægt
Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, notast við listamannsnafnið JAK á fyrstu sólóplötu sinni. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Afsökun í Ísrael
Frá því var greint á mánudag að ísraelska ríkisútvarpið hefði beðið hlustendur afsökunar eftir að tónlist eftir þýska tónskáldið Richard Wagner, nánar tiltekið brot úr lokaþættinum í verkinu Ljósaskipti guðanna (Götterdämmerung), var leikið í útvarpinu á föstudag.
05.09.2018 - 13:49
Gagnrýni
Reffileg rokkplata
Þögn er fyrsta plata rokksveitarinnar Norður sem er skipuð reynsluboltum úr rokkinu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Kæruleysislega svalt
Indriði er listamaðurinn á bakvið ding ding, sem er önnur sólóplata hans og inniheldur kæruleysislega svalt neðanjarðarpopp. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Berskjölduð angurværð
See through er fyrsta plata Árnýjar og einkennist gripurinn af lágstemmdu rökkurpoppi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Hefur verið dugleg að liggja á hleri
Hin 27 ára Sally Rooney er rísandi stjarna á rithöfundahimninum, en frumraun hennar Conversation With Friends hefur verið ausin lofi síðan hún kom út fyrir rúmu ári. Nú er hún komin út á íslensku og ber titilinn Okkar á milli, en það er Bjarni Jónsson sem þýddi verkið.
13.06.2018 - 13:38
Sannfæringunni best ögrað með bókalestri
Magnús Sigurðsson, skáld og þýðandi, setur eigin hugrenningar og annarra í nýtt samhengi í Tregahandbókinni, en útkoman er glettin á köflum. Hann segir að allir þarfnist málsvara.
10.06.2018 - 08:20