Færslur: Menning og listir

Menningarnótt aflýst - Tónaflóð og viðburðir á skjánum
Í fyrsta sinn frá árinu 1996 stendur Reykjavíkurborg ekki fyrir hátíðarhöldum í tilefni af afmæli borgarinnar. Menningarnótt er sá viðburður ársins sem flestir sækja en að jafnaði hafa allt að hundrað þúsund manns safnast saman í miðborginni til að njóta fjölbreyttra listviðburða.
21.08.2020 - 12:43
Hildur Guðnadóttir hlaut sjónvarpsverðlaun BAFTA
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í gærkvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl. Verðlaunahátíðin var haldin með stafrænum hætti vegna kórónuveirufaraldursins.
Fréttaskýring
Listabransinn að frjósa þrátt fyrir streymið
Bransinn er nánast botnfrosinn og staða sjálfstæðra listamanna þung, búið að fresta eða aflýsa öllu og það á sjálfrí árshátíðavertíðinni. Allt tónlistar- og leiklistarstreymið sem nú er boðið upp á lyftir andanum en ekki eru allir á því að það hjálpi pyngju listamanna.
Viðtal
Alræðistaktar og undirskipun í óperuheiminum
Íslenskir óperusöngvarar telja óperuheiminn í Evrópu einkennast af alræðistöktum og aldagömlu stigveldi. Þetta kemur fram í meistararannsókn Ásu Fanneyjar Gestsdóttur en hún útskrifaðist nýlega með MA-gráðu í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst.