Færslur: Meistarinn og Margaríta

Gagnrýni
Satan og föruneyti hans stjörnur sýningarinnar
Leikhúsrýnir Víðsjár fór sáttur úr Þjóðleikhúsinu af Meistaranum og Margarítu og mælir eindregið með sýningunni fyrir þá sem hafa gaman af leikhústöfrum og góðum sögum.
Menningin
Djöfulleg galdrabrögð í jólasýningu Þjóðleikhússins
Meistarinn og Margaríta er jólasýning Þjóðleikhússins í ár og er frumsýnd á öðrum degi jóla. Sýningin byggir á samnefndri bók Mikhaíls Búlgakov og segir frá því þegar djöfullinn kemur í heimsókn til Moskvu.